Velkomin á blóm afhendingar okkar búð

Hér færðu allar týpur af skreytingum sem blómaskreytingar bjóða uppá. Allt frá klassískum blómvöndum upp í útfarakransa.

Okkur þykir vænt um við skiptavinina okkar

Í húsi blóma erum við ástríðufull um að viðskiptavinir okkar fái sem besta þjónustu og gerum allt sem að í okkar valdi stendur til að tryggja 100% ánægju meðal viðskiptavina okkar. Við bjóðum upp á afslátt fyrir fasta viðskiptavini og eldri borgara.

Bestu verðin

Við gerum okkar besta daglega til að bjóða kúnnanum lægstu verðin og auðvelda pöntun blóma , með því að gera það tryggjum við að bæði nýjir og fastir viðskiptavinir fái besta fáanlega verðið á Íslandi fyrir þau blóm sem að við seljum.

100% ánægja er tryggð með því að velja okkar verslun

Við munum sjá til þess að pöntunin þín verði höndluð með mestu umhyggju og gefum þér þá þjónustu sem þú átt skilið.

Valdar vörur

Snjóhvítur og blár giftingarvöndur sem fellur vel að fallegu íslensku náttúrunni okkar.

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. innheldur: silkivöndu, lúpínu, pistasíu, brúðarslör....og meira. LUPINA FLOWERS ARE AVAILABLE ONLY from june to half of july!
17.990 kr.

Hjartalaga rómantískur blómvöndur með rauðum og bleikum rósum.

Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja rósa sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu? Lýsing: þessi blómavöndur inniheldur rauðar og bleikarrósir með stilkum í stærð 55-60 cm og grænu.
25.000 kr.

Rómantísk skreyting í kassa með blönduðum blómum- 2 stærðir.

Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja blóma sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
9.990 kr.

Rómantísk skreyting í kassa með blönduðum blómum- 2 stærðir.

Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja blóma sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
8.990 kr.

Rómantísk skreyting í kassa með rauðum eða hvítum eða bleikum rósum.

Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja rósa sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
12.990 kr.

Súkkulaði skeljar sem eru fylltar með heslihnetu og pralín fyllingu 250gr.

20stk. borði, gjafainnpökkun Súkkulaði er frábær viðbót með blómunum!
2.990 kr.

An Icelandic design - SILVER NECKLACE WITH CUBIC ZIRCONIA STONE.

hand made by designer Fríða SILVER NECKLACE WITH ZIRCONIA STONE. Silver 925, 2,2cm*2,2cm Cubic zirconia (CZ), rhodium plated Pendant.
15.990 kr.

An Icelandic designed real silver jewelry-heart .

SILVER NECKLACE WITH RED ZIRCONIA STONE. Silver 925, rhodium plated Cubic zirconia (CZ) rhodium plated Pendant
7.500 kr.

Fallegir textar í römmum - ég elska þig......

Fallegir textar í römmum - ég elska þig Stærð rammans er 12*12 cm. Litavalið er hvítur eða svartur rammi.
2.850 kr.

Brúðarvöndur með íslenskum dökk rauðum rósum, eucalypthus, ruskus og eryngjum.

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. innheldur: rósir, eryngjum, ruskus italy og eucalypthus. Stærð: c.a 50cm í þvermál
21.990 kr.

Brúðarvöndur í bleikum og hvítum tónum með rósum, eucalypti... og meira.

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. innheldur:
24.990 kr.

Brúðarvöndur í bleikum og hvítum tónum með rósum, king proteu, eucalypti... og meira.

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. innheldur: bleika proteu, hvítar rósir og meira. Stærð: c.a M- 40-45 cm L- 50-60 cm XL-65-75 cm í þvermál
20.990 kr.

Brúðarvöndur í bleikum og hvítum tónum með rósum, nelikum, krúsa, eucalypti... og meira.

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. Stærð: c.a M- 40-45 cm L- 50-60 cm XL-65-75 cm í þvermál
29.990 kr.

Boho brúðarvöndur með rauðum rósum, eryngjum, astrandíu, grasi og eukalypti.....

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. innheldur: rósir, eryngjum, gras og eucalypthus. Stærð: c.a 40 cm í þvermál
18.990 kr.

Brúðarvöndur í hvítum tónum með rósum, silkivendi, levkoj, nellikum og eucalypti.....

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. innheldur: rósir, silkivöndu, levkoj, nellikur, veroniku blóm og meira. Stærð: c.a 50-55 cm í þvermál
25.000 kr.

Brúðarvöndur í hvítum tónum með rósum, silkivendi, levkoj, nellikum og eucalypti.....

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. innheldur: rósir, nellikur, eryngjum, ruskus italy og eucalypthus. Stærð: c.a 40-45 cm í þvermál
18.990 kr.

Ostakarfa

ostur kastali ostur camembert, ostur Dalabrie, ostur villisveppir, ostur Mexíkó, tuc saltkex, Carrs saltkex, ritzkex, Jacob chilikex, karfa stór, slaufa.
16.990 kr.

Bolli með mömmutexta fyrir mæðradaginn.

Bolli með mömmutexta. Bolli með rauðu haldi og barmi. Hæð 9 cm. Texti:
3.000 kr.

Púði með satínáferð - Ég elska þig svooo mikið...-prentum á þremur tungumálum.

Rómantískar ástargjafir. Púði með satínáferð. stærð 42x42cm. texti: Ég elska þig svooo mikið. Hægt er merkja með eigin mynd og/eða texta.
5.550 kr.

Florist Choice-Rómantísk skreyting í pokka með blönduðum blómum.

Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja blóma sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
6.990 kr.

Florist Choice-Rómantísk skreyting í pokka með blönduðum blómum.

Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja blóma sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
6.990 kr.

Soft and cute teddy bear girl on a pillow

this new cute teddy bear addition to the Giant Teddy family of teddy bears which we have. Excellent poly-staple and conjugate filling used has good resiliency making it soft and fluffy.
5.490 kr.

Valentínusar Bolli með texta-Ég elska þig svooo mikið á þremur tungumálum.

Bolli með ástartexta á þremur tungumálum. Bolli með rauðu haldi og barmi. Hæð 9 cm. Texti: Ég elska þig svooo mikið.
3.000 kr.

Stórkostleg og rómantísk skreyting í hettukassa fæst í rauðum, bleikum eða hvítum litum-2 stærðir.

Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja rósa sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
8.550 kr.

Daimterta-Hvítur svampbotn með daimrjóma og karamellu ofan á.

Hvítur svampbotn með daimrjóma og karamellu ofan á. borði, gjafainnpökkun Frábær viðbót með blómunum!
7.485 kr.

Brúðarvöndur í 3 litum kremaður, ferskju og hvítum blómum, silkivöndur, og fleira.

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. cca 28cm
15.990 kr.

Glæsilegur skreyting með bleikum eða rauðum rósum og öðrum blómum í vasa-2 litir í boði.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart. Þessi ógleymanlegi skreyting skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, Valentínusardaginn, Konudaginn... eða til að óska til hamingju. Lýsing: bleikar eða rauðar rósir, orchídeur og grænt.
13.999 kr.

Gríðalega aðlaðandi bleik-lilla skreyting í vasa með rósum og öðrum blómum.

Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum. Inniheldur: Lilla litaðar rósir og annað grænt efni, vasi.
9.990 kr.

Falleg blómaskreyting með dökkum og ljósum bleikum rósum í körfu

Frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum. Inniheldur bleika litaðar rósir og annað grænt efni.
12.999 kr.

Gríðalega aðlaðandi skreyting í vasa með bleikri orchideu og öðrum blómum.

Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum. Inniheldur: orchidea og annað grænt efni, vasi.
12.999 kr.

Gríðalega aðlaðandi bleik-lilla skreyting í vasa með rósum og öðrum blómum.

Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum. Inniheldur: Lilla litaðar rósir og annað grænt efni, vasinn er bara til í kremuðum lit í stærð 12*12 cm eða 14*14 cm.
9.990 kr.

Flottir Íslenskir Ljósbleikir Túlipanar sem passa fyrir öll tækifæri

L -20 stilkar XL -30stilkar XXL-40stilkar
9.000 kr.

Flottir Íslenskir Dökkbleikir Túlipanar sem passa fyrir öll tækifæri.

L -20stilkar, XL -30stilkar, XXL-40 stilkar,
9.000 kr.

Glæsilegur blómvöndur með 100 stk. af stórum rósum 60-70 cm langar.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, Valentínusardaginn, Konudaginn... eða til að óska til hamingju. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur rauðar rósir með löngum stilkum.
145.000 kr.

Glæsileg rósakarfa með 30-60 or 100 stk af rósum og grænum fyrir öll tækifæri.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, Valentínusardaginn, Konudaginn... eða til að óska til hamingju. Lýsing: þessi blómaskreyting í körfu inniheldur rauðar rósir og grænt.
34.999 kr.

Glæsilegur blómvöndur með stórum rauðum rósum 50cm, hypericum ber, eucalypti.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, Valentínusardaginn, Konudaginn... eða til að óska til hamingju. Lýsing: rauðar rósir, hypericum ber og grænt.
59.990 kr.

Gríðalega aðlaðandi bleik-lilla, rauð eða hvít skreyting í vasa með rósum, lilju, brúðarslöri og grænu - 4 litir.

Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum. Inniheldur: íslenskar rósir og annað grænt efni, vasi.
10.990 kr.

Soft and cute teddy bear boy on a pillow

this new cute teddy bear addition to the Giant Teddy family of teddy bears which we have. Excellent poly-staple and conjugate filling used has good resiliency making it soft and fluffy.
4.990 kr.

Einfaldar og fallegar Íslenskar rauðar rósir með löngum stilkum.

Einfaldar og fallegar rauðar rósir með löngum stilkum í stærð 60-70 cm. Tjáðu ástúð þína með þessu klassíska látbragði með varanlegri ást og ástríðu! Glæsileg leið til þess að sýna þakklæti og þess vegna er þetta fullkomin gjöf fyrir afmæli, hamingjuóskir eða batagjöf.
31.800 kr.

Glæsilegur blómvöndur með 50stk. rauðum rósumí stærð 40cm.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, Valentínusardaginn, Konudaginn... eða til að óska til hamingju. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur rauðar rósir.
32.500 kr.

Glæsilegur blómvöndur með stórum rauðum-bleikum-orange eða hvítum rósum, gerberum og öðru.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, Valentínusardaginn, Konudaginn... eða til að óska til hamingju. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur rósir, græn blóm og grænt.
9.999 kr.

Glæsilegur blómvöndur einstaklega haustlegur með rauðum rósum, eucalypthus berjum og öðru.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, eða til hamingjuóska. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur íslenskar rósir og haustlegt grænt efni.
13.990 kr.

Klasískur blómvöndur með bleikum rósum með stilkum í stærð 35cm og brúðarslöri.

Sýndu ástúð þína með þessari glæsilegri samsetningu með bleikum rósum og brúðarslöri. Gerir þetta að fullkomnri gjöf fyrir ástina, útskrift, trúlofun, gæsa veislur, nýfætt barn. Lýsing: þessi blómavöndur inniheldur bleikar rósir með stuttum stilkum í stærð 35-40 cm og brúðarslör.
12.990 kr.

Glæsilegur blómvöndur einstaklega haustlegur með rauðum rósum, eucalypthus berjum og öðru.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, eða til hamingjuóska. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur íslenskar rósir og haustlegt grænt efni.
9.450 kr.

Undraverður hvítur og kremlitaður blómvöndur fyrir öll tækifæri.

Stórglæsilegur hvítur og kremlitaður blómvöndur sem passar fyrir öll tækifæri. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur hvítar gerberur, hvítar liljur, krúsa og fleira.
14.990 kr.

Glæsilegur blómvöndur með rauðum-bleikum-orange eða hvítum rósum og öðru.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, Valentínusardaginn, Konudaginn... eða til að óska til hamingju. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur rósir og grænt.
14.999 kr.

Glæsilegur blómvöndur með rósum, krúsa, sóllijum, brúðarslöri og öðru.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hana, afmæli, eða til hamingjuóska. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur íslenskar rósir, krúsa, sólliljur, brúðarslör og grænt efni.
12.990 kr.

Æðisleg skreyting í flottum haustlitum með liljum og fleira.

Gerðu heimilið flottara með þessari glæsilegri blómaskreytingu. Fullkomið fyrir afmæli, útskrift, gæsapartí, nýfætt barn eða bara.. Inniheldur: appelsínugular Asiatic liljur, rauðar rósir, krúsa, áralía og meira.
12.990 kr.

Duftkersskreyting stór með hvítum rósum gladíólum og fleira.

H-cca 60 cm, B- cca 30 cm. Ljósið fylkir ekki.
20.000 kr.

Stórfenglegur/stórkostlegur blómvöndur með íslenskum rauðum rósum, hvítum liljum og fallegu grænu efni.

Fallegur blómvöndur sem erfitt er að gleyma. Rauðar rósir og hvítar liljur sem blómstra glæsilega og fagna lífi og ást. Litarsamsetningin af rauðu og hvítu er einstaklega heillandi. Þessi myndarlegi vöndur er settur saman fyrir þig með ferskum fallegum blómum til að aðstoða þig við að fagna jólum, afmæli, áföngum eða til að tjá ást þína eða umhyggju. Í vendinum er eftirfarandi: rauðar rósir, hvítar liljur og blanda af fallegu grænu efni sem lyftir vendinum upp.
14.990 kr.

Glæsilegur blár og hvítur blandaður blómvöndur með liljum, bláum blómum og hvítum íslenskum rósum

Glæsilegur blár og hvítur blandaður blómvöndur. Þetta er fullkominn gjöf fyrir Ný fætt barn, Útskriftir, Feðradaginn, Bóndadaginn eða jafnvel Samúðargjöf Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur hvítar rósir, liljur,statiku, blá blóm og grænt fyllingar efni
10.990 kr.

Samúðarskreyting með hvítum rósum, liljum og fullt af grænu með.

Samúðarskreyting með stórum hvítum rósum og hvítum oríental liljum og fullt af grænu með. Hentar vel til að sýna samúð á erfiðum tímum. Þessi skreyting er ekki gerð til að hafa heima. Þessi skreyting nýtur sín best við útfarir í kirkju og til að skilja eftir við leiðið að athöfn lokinni. Inniheldur hvítar stórar rósir (50-55cm), stuttar rósir, hvítar liljur, eucalyptus og öðru fallegu grænu.
19.990 kr.

Samúðarskreyting í oasis með rauðum rósum, hvítum liljum, bláum krúsa og grænu.

Samúðarskreyting í oasis með rauðum rósum, hvítum liljum, bláum krúsa og grænu. Hentar vel til að sýna samúð á erfiðum tímum. Inniheldur rauðar stórar rósir (50-55cm), stuttar rósir, hvítar liljur, bláum krúsa, eucalyptus og öðru fallegu grænu. Þessi skreyting er ekki gerð til að hafa heima. Þessi skreyting nýtur sín best við útfarir í kirkju og til að skilja eftir við leiðið að athöfn lokinni.
20.990 kr.
Söluhæst

Gríðalega aðlaðandi bleik-lilla skreyting í vasa með rósum og öðrum blómum.

Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum. Inniheldur: Lilla litaðar rósir og annað grænt efni, vasi.
9.990 kr.

Glæsilegur blómvöndur með rauðum-bleikum-orange eða hvítum rósum og öðru.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, Valentínusardaginn, Konudaginn... eða til að óska til hamingju. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur rósir og grænt.
14.999 kr.

Súkkulaði skeljar sem eru fylltar með heslihnetu og pralín fyllingu 250gr.

20stk. borði, gjafainnpökkun Súkkulaði er frábær viðbót með blómunum!
2.990 kr.

Adobe Merlot Reserva rauð vín.

Á Íslandi eru mjög strangar reglur um sölu áfengis. Á Íslandi eru sér vínbúðir í eigu ríkissins sem mega bara selja allt vín og bjór og heita þær Vínbúðin. Við getum ekki selt þér áfengi en við getum keypt það fyrir þig gegn gjaldi.
3.990 kr.