Stórfenglegur/stórkostlegur blómvöndur með íslenskum rauðum rósum, hvítum liljum og fallegu grænu efni.

Fallegur blómvöndur sem erfitt er að gleyma. Rauðar rósir og hvítar liljur sem blómstra glæsilega og fagna lífi og ást. Litarsamsetningin af rauðu og hvítu er einstaklega heillandi. Þessi myndarlegi vöndur er settur saman fyrir þig með ferskum fallegum blómum til að aðstoða þig við að fagna jólum, afmæli, áföngum eða til að tjá ást þína eða umhyggju. Í vendinum er eftirfarandi: rauðar rósir, hvítar liljur og blanda af fallegu grænu efni sem lyftir vendinum upp.
SKU: BLÓM-16
*
14.990 kr.

S   - 2 liljur-  7 rósir-eucalyptus eða annað sem er til hverju sinni
M  - 3 liljur- 10 rósir-eucalyptus eða annað sem er til hverju sinni
L   - 4 liljur- 14 rósir-eucalyptus eða annað sem er til hverju sinni

Vinsamlegast athugið að framboð afskorinna blóma er árstíðabundið og því ekki hægt að lofa því að allar tegundir á myndinni séu til á hverjum tíma en blómaskreytarnir okkar velja þá falleg blóm í staðinn í svipuðum lit, gæðaflokki og verði. Ef að pöntunin þín inniheldur aðrar vörur eins og vasa, gjafakörfu eða gjafapoka þá reynum við eftir bestu getu að velja það sem kemst því næst ef viðkomandi vara er ekki til.

 

Viðskiptavinir sem keyptu þetta atriði einnig keypt

Adobe Merlot Reserva rauð vín.

Á Íslandi eru mjög strangar reglur um sölu áfengis. Á Íslandi eru sér vínbúðir í eigu ríkissins sem mega bara selja allt vín og bjór og heita þær Vínbúðin. Við getum ekki selt þér áfengi en við getum keypt það fyrir þig gegn gjaldi.
3.990 kr.

Súkkulaði skeljar sem eru fylltar með heslihnetu og pralín fyllingu 250gr.

20stk. borði, gjafainnpökkun Súkkulaði er frábær viðbót með blómunum!
3.990 kr.

Belgískt súkkulaði truffles.

borði, gjafainnpökkun.
2.500 kr.

An Icelandic designed real silver jewelry-heart .

SILVER NECKLACE WITH RED ZIRCONIA STONE. Silver 925, rhodium plated Cubic zirconia (CZ) rhodium plated Pendant
7.500 kr.