Lóuþræll sett-Lóa handsápa og Lóa handspritt.

Náttúruleg sápa með handtíndum jurtum úr íslenskri náttúru sem veita dásamlegan ilm og vernda hendurnar fyrir þurrki og kulda. Lóuþræll handspritt er blanda græðandi íslenskra jurta og frískandi ilmkjarna. Í handsprittinu er áhrifarík blanda handtíndra lækningajurta, birki og vallhumall. Lóuþræll hefur að geyma áhrifaríka blöndu íslenskra lækningajurta, birki og vallhumall. Birki inniheldur flavonióða sem er talið hafa bakteríu- og veirudrepandi áhrif. Vallhumall hefur í gegnum ættliði verið notuð til að mýkja og styrkja húðina. Blanda sem getur ekki klikkað! Lóuþræll gjafasettið inniheldur 250ml af Lóuþræl handsápu og Lóuþræl handspritti.
SKU: SOL-2
4.450 kr.

Sóley organics notar eins hreinar, hágæða hrávörur og völ er á. Við trúum því að húðvörur ættu að vera náttúrulegar og notum aldrei efni sem gætu verið skaðleg manni eða náttúru. Við endurnýtum og höldum plastnotkun og umbúðum í lágmarki til að vernda náttúruna.

Viðskiptavinir sem keyptu þetta atriði einnig keypt

Glæsilegur blómvöndur með hvítum rósum og laufum

Fallegur vöndur sem hægt er að gefa vegna alls kyns tilefna eins og útskrift, trúlofun, gæsa veislu, nýfætt barn eða samúðargjöf. Lýsing: þessi blómavöndur inniheldur hvítar rósir með löngum stilkum í stærð 55-60 cm, aspidistrablöðum og meira af grænu.
8.990 kr.