Vörur merktar með 'mæðradagurinn'

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Gríðalega aðlaðandi bleik-lilla skreyting í vasa með rósum og öðrum blómum.

Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum. Inniheldur: Lilla litaðar rósir og annað grænt efni, vasinn er bara til í kremuðum lit í stærð 12*12 cm eða 14*14 cm.
9.990 kr.

Fallegir textar í römmum - Mamma 2

Fallegir textar í römmum - Mamma 2. mamma mín er eina manneskjan sem er alltaf til staðar þegar ég þarf á henni að halda. Stærð rammans er 12*12 cm. Litavalið er hvítur eða svartur rammi.
3.250 kr.

Stór gjafakarfa með súkkulaði, ostum, kexi, hnetum og blómaskreytingu í körfu.

Tuc saltkex 100gr, Maryland kex 136gr, Kex ballerína 205gr, Ritzkex 200gr, Jacobs tekex, Síríus súkkulaði 150gr, Sulta Dalfour blönduð ber 284gr OLW mixed hnetur 200gr, Dalabrie 150gr, Camenbert 150gr Mexíkó ostur 150gr Vínberjaklasi, Belgian shells 125gr Belgian Fancy Truffles 200gr, Blómaskreyting í gjafakörfu, Stór karfa eða box með, slaufa og innpökkun.
35.500 kr.

Bolli með mömmutexta fyrir mæðradaginn.

Bolli með mömmutexta. Bolli með rauðu haldi og barmi. Hæð 9 cm. Texti:
3.000 kr.

Bolli með ömmutexta.

Bolli með ömmutexta. Bolli með bleiku haldi og barmi. Hæð 9 cm. Texti: Ömmur hafa alltaf tíma fyrir mann Þegar allir aðrir Eru uppteknir.
3.000 kr.

Bolli með mömmutexta fyrir mæðradaginn.

Bolli með mömmutexta. Bolli með rauðu haldi og barmi. Hæð 9 cm. Texti:
3.000 kr.