Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg.
Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja rósa sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
Hæð 5cm, þvermál 8cm.
Fallegur og nettur kertastjaki.
Texti: Góðar minningar eru fjársjóður.
Hægt er að sérprenta á kertastjakana og best er að senda tölvupóst á netfangið ihusibloma@ihusibloma.com til að panta eða fá nánari upplýsingar.
Fallegir textar í römmum - Pabbi minn 2
Texti:
Pabbi minn hefur
Eyru sem hlusta,
Hendur sem knúsa,
Ást sem aldrei endar,
og hjarta úr gulli...
Stærð rammans er 12*12 cm
Litavalið er hvítur eða svartur rammi