Hjá blómabúðinni okkar starfar þrautreyndur flokkur blómaskreytingafólks sem getur hannað fullkomna vendi fyrir allar tegundir af afmælisveislum. Við bjóðum upp á að senda heim samdægurs í Reykjavík á höfuðborgarsvæðinu og þéttbýliskjörnum landsins. Láttu okkur um að sjá til þess að ástvinur þinn fái óvæntan glaðning á afmælisdeginum sínum. Við eigum til geysimikið úrval af blómvöndum, blómaskreytingum, gjafakörfum og öðrum fallegum gjafavörum sem henta við hin fjölbreyttustu tækifæri.
Þessi fallegi vöndur er sígíldur enda með rauðum stórum rósum, baby blue eucalypthus og öðru flottu grænu.
Stilkar eru 60-65cm
Lýsing:
þessi blómvöndur inniheldur rauðar rósir með löngum stilkum í stærð 60-65 cm, eucalyptus og grænt
Villtu tjá ást þína þá er þetta vöndurinn sem segir ég "Ég elska þig".
Valentínusardagur eða konudagur, þá er þetta fallegur vöndur með rauðum rósum, hypericum berum og fallegu grænu í kring.
Þessi vöndur er vel bundinn saman af frábærum blómaskreytum.
Lýsing:
þessi blómvöndur inniheldur rauðar rósir með stuttum stilkum í stærð 35-40 cm, hyperikumber og grænt
Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum.
Inniheldur: íslenskar rósir og annað grænt efni, vasi.
Glæsilegur blár og hvítur blandaður blómvöndur.
Þetta er fullkominn gjöf fyrir Ný fætt barn, Útskriftir, Feðradaginn, Bóndadaginn eða jafnvel Samúðargjöf
Lýsing:
þessi blómvöndur inniheldur hvítar rósir, liljur,statiku, blá blóm og grænt fyllingar efni