Súkkulaði og Sælgæti

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Súkkulaði skeljar sem eru fylltar með heslihnetu og pralín fyllingu 250gr.

20stk. borði, gjafainnpökkun Súkkulaði er frábær viðbót með blómunum!
2.990 kr.

Belgískt súkkulaði truffles.

borði, gjafainnpökkun.
2.500 kr.

Gómsætur súkkulaði turn með 3 tegundum af belgískum súkkulaði kössum.

1.Exquisite and Refreshing Dark Mint Medaillons from Belgian brand-200g, 2.Guylian Seashells 125g, 3.Kathy Chocolate Pralines 250g. borði, gjafainnpökkun
7.490 kr.

Gómsætt Belgian Creme Brulée súkkúlaðið 200gr frá Belgíu-16 gómsæta bita.

Belgian Creme Brulée Chocolate 200gr er byggt á þekkta eftirréttnum frá Frakklandi sem þarf varla að kynna. Súkkulaðið er fyllt með myntupralíni og er það bragðgott að þú munt vilja borða það aftur og aftur. Það besta við súkkulaðið er að það er húðað með vanillu og karmelluðum sykri. Þessi gjafaaskja er 200 gr. og inniheldur16 gómsæta bita. Til að tryggja gæðavöru er boxið lokað með gull álpappír að innanverðu til að verja súkkulaðið frá ljósi og lykt. Fyrirmyndar pakkningar.
2.500 kr.

Sælkera, kaffi og te gjafakarfa sem hentar til að gleðja vini, fjölskyldu eða starfsfólk þitt.

Kaffi rúbín rautt 400g, Barber crackers tekex 300g, Mozartkúlur 148g, Melrose English te 25stk., Café au Bastogne kex 260g, Frón kex noir 200g, Maryland hazelnut kex 136g, Milka daim chocolate 100g, Milka caramel chocolate 100g, Síríus súkkulaði 150g. karfa miðstærð 35cm, borði, gjafainnpökkun,
13.990 kr.

Daimterta-Hvítur svampbotn með daimrjóma og karamellu ofan á.

Hvítur svampbotn með daimrjóma og karamellu ofan á. borði, gjafainnpökkun Frábær viðbót með blómunum!
7.485 kr.