Pottablóm

Rannsóknir benda ótvírætt til þess að heilsusamlegt sé að hafa lifandi plöntur í híbýlum manna. Gróflega má skipta inniplöntum í tvo flokka, annars vegar grænar plöntur sem oftast eru fjölærar og hins vegar blómstrandi plöntur sem ræktaðar eru vegna blómprýði og eru oft einærar.

Við kaup á blómstrandi plöntum ætti að líta til þess að þær endast  tímabundið, oftast  í nokkrar vikur og þá ætti að skipta þeim út þegar ekki er lengur af þeim prýði. Hægt að líta á blómstrandi plöntur á  svipaðan hátt og afskorin blóm, nema að þær endast mun lengur.

Það skemmtilega við blómstrandi plöntur er að margar þeirra eru árstíðabundnar og geta því gefið heimilinu skemmtilegan blæ hverrar árstíðar. Erfitt er að alhæfa um meðferð pottaplantna, en almennt má segja að blómstrandi plöntur þurfi góða vökvun og birtu, en grænar plöntur minni vökvun og þá sér í lagi yfir vetrartímann.

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Absolutly stunning Double-Stem White Phalaenopsis Orchid plant in white pot.

White orchid in ceramic orchid pot. The orchid pot may vary from that shown in the picture. There truly is nothing more elegant than a white phalaenopsis. Pot included. All orchid plants are delivered with detailed care instructions to make it easy for the recipient to care for them and to get them to rebloom. White double-stem orchid plants are not always available so we ask that you allow 48 hours for delivery or that you call to confirm availability prior to placing your order.
7.750 kr.