RSS

Nýjar vörur

Útfarakrans með þremum skreytingum í hvítum litum- 3 stærðir.

Þessi ótrúlega fallegi krans er með þremur skreytingum sem innihalda hvítar liljur, rósir, fresíur, statiku og fleira. Falleg leið til að sýna innilega samúð þína Þennan fallega krans er hægt að láta senda í útfararstofu eða kirkju. Sett upp á vírstandi. Klassísk stærð er L-60-65 cm. Borði er innifalinn í verði. Vinsamlegast pantið með að lágmarki tveggja daga fyrirvara!
35.000 kr.

Gleðilegur vöndur blandaður með liljum, gerberum og fullt af grænu fallegu efni.

Kraftmikill og fullur af gleði sem kemur öllum í gott skap. Tilvalinn til að gleðja ástvini. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur appelsínugular liljur, gerberur,hypericum ber, haustlauf og meira.
15.000 kr.

Fullskreyttur útfarakrans í hvítum og bleikum litum.

Fullskreyttur útfarakrans í hvítum og bleikum litum. Falleg leið til að sýna innilega samúð þína Þessi ótrúlega fallegi krans er skreyttur með blómum eins og liljur, rósir, statika, brúðarslör og meira.... Þennan fallega krans er hægt að senda í útfararstofu eða kirkju. Settur upp á víra standi. Verð með borða. Akstur í kirkju á höfuðborgarsvæðinu fylgir! Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
36.500 kr.

Sælkera, kaffi og te gjafakarfa sem hentar til að gleðja vini, fjölskyldu eða starfsfólk þitt.

Kaffi rúbín rautt 400g, Barber crackers tekex 300g, Mozartkúlur 148g, Melrose English te 25stk., Café au Bastogne kex 260g, Frón kex noir 200g, Maryland hazelnut kex 136g, Milka daim chocolate 100g, Milka caramel chocolate 100g, Síríus súkkulaði 150g. karfa miðstærð 35cm, borði, gjafainnpökkun,
11.990 kr.

Snjóhvítur og blár giftingarvöndur sem fellur fallega að íslensku náttúrunni okkar.

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. innheldur: silkivöndur, lupína, pistasía, brúðarslör....og meira.
15.550 kr.

Flottir Hollenskar Ljósbleikar Bóndarósir sem passa fyrir öll tækifæri.

S -5 stilkar M -10 stilkar L -15 stilkar XL -20 stilkar XXL-25 stilkar
14.599 kr.