Afmælis blóm og gjafir

Hjá blómabúðinni okkar starfar þrautreyndur flokkur blómaskreytingafólks sem getur hannað fullkomna vendi fyrir allar tegundir af afmælisveislum. Við bjóðum upp á að senda heim samdægurs í Reykjavík á höfuðborgarsvæðinu og þéttbýliskjörnum landsins. Láttu okkur um að sjá til þess að ástvinur þinn fái óvæntan glaðning á afmælisdeginum sínum. Við eigum til geysimikið úrval af blómvöndum, blómaskreytingum, gjafakörfum og öðrum fallegum gjafavörum sem henta við hin fjölbreyttustu tækifæri.

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Hár spíral blómvöndur með stórum rauðum rósum, vaxblómum, pistasíu og fl.-2 stærðir.

Rómantískur hár spíral blómvöndur með stórum rauðum rósum, vaxblómum, pistasíu og fl. Lengdin á stærsta rósa stilkinum er 70 cm. Lýsing: þessi blómavöndur inniheldur rauðar rósir með löngum stilkum í 70 cm stærð.
16.990 kr.

Hár spíral blómvöndur með bleikum rósum, gerberum, liljum, brúðarslöri og fl.

Rómantískur hár spíral blómvöndur með bleikum rósum, gerbera, lengdin á stærsta rósa stilkinum er 70 cm Lýsing: þessi blómavöndur inniheldur bleikar rósir með löngum stilkum í stærð 70 cm, grænt og meira...
16.990 kr.

Rómantískur blómvöndur með bleikum nelikum brúðarslöri og laufum.

Rómantískur blómvöndur með nelikum, brúðarslör og allskyns öðrum grænum. Vasi fylgir ekki með.
14.990 kr.

Rómantískur hár spíral blómvöndur með bleikum rósum og grænu.

Rómantískur hár spíral blómvöndur með bleikum rósum og fleira. Lengdin á stærsta rósa stilkinum er 60 cm. Lýsing: þessi blómavöndur inniheldur bleikar rósir með löngum stilkum í stærð 60 cm, grænt og meira...
15.990 kr.

Einfaldar og fallegar hvítar og bleikar rósir með löngum stilkum

Einfaldar og fallegar hvítar og bleikar rósir með löngum stilkum í stærð 60-70 cm. Glæsileg leið til þess að sýna þakklæti og þess vegna er þetta fullkomin gjöf fyrir afmæli, hamingjuóskir eða batagjöf.
31.800 kr.

Bolli með texta fyrir konu, vinkonu...

Bolli með texta fyrir hana. Hæð 9cm Texti: Af hverju að streða við að vera venjulegur þegar maður er fæddur til að vera séstakur
3.000 kr.