Afmælis blóm og gjafir

Hjá blómabúðinni okkar starfar þrautreyndur flokkur blómaskreytingafólks sem getur hannað fullkomna vendi fyrir allar tegundir af afmælisveislum. Við bjóðum upp á að senda heim samdægurs í Reykjavík á höfuðborgarsvæðinu og þéttbýliskjörnum landsins. Láttu okkur um að sjá til þess að ástvinur þinn fái óvæntan glaðning á afmælisdeginum sínum. Við eigum til geysimikið úrval af blómvöndum, blómaskreytingum, gjafakörfum og öðrum fallegum gjafavörum sem henta við hin fjölbreyttustu tækifæri.

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Hvítur bolli með texta fyrir hestamen.

Hæð 9cm Texti: Ég lít kannski út fyrir að vera að hlusta á þig en í huganum er ég á hestbaki
2.950 kr.

Hvítur bolli með texta fyrir veiðimen og konur.

Bolli með texta fyrir veiðimen og konur. Hæð 9cm Texti: Ég lít kannski út fyrir að vera að hlusta á þig en í huganum er ég að veiða.
2.950 kr.

Púði-mamma mín er eina ....

Púði með satínáferð stærð 42x42cm Hægt er merkja með eigin mynd og/eða texta.
5.550 kr.

Púði-þú ert besta mamma í heimi...

Púði með satínáferð stærð 42x42cm Hægt er merkja með eigin mynd og/eða texta.
5.550 kr.

Snakk- Ostur-Hnetur gjafakarfa

Stærð XL- Jalapeno ostur, Brasíl hnetur, Valhnetur, Tortilla chips ostur, Tortilla chips-salt, Salsasósa, Ostasósa, Floridana 330ml, Floridana 330ml, karfa, borði, falleg innpökkun.
11.990 kr.

Snakk-Hnetur-Kex gjafakarfa

gjafakassi, borði, falleg innpökku Grahamskex haust, Lúxus chilli hrískökur 90g, Milka súkkúlaði með hnetum 100g, Milka súkkúlaði með oreo 100g, Síríus pralín súkkúlaði 100g, Snack saltkringlur, Maryland súkúlaðikex 145g, Carr’s ostakex 150g.
9.990 kr.