Hjá blómabúðinni okkar starfar þrautreyndur flokkur blómaskreytingafólks sem getur hannað fullkomna vendi fyrir allar tegundir af afmælisveislum. Við bjóðum upp á að senda heim samdægurs í Reykjavík á höfuðborgarsvæðinu og þéttbýliskjörnum landsins. Láttu okkur um að sjá til þess að ástvinur þinn fái óvæntan glaðning á afmælisdeginum sínum. Við eigum til geysimikið úrval af blómvöndum, blómaskreytingum, gjafakörfum og öðrum fallegum gjafavörum sem henta við hin fjölbreyttustu tækifæri.
Fallegur vöndur sem hægt er að gefa vegna alls kyns tilefna eins og útskrift, trúlofun, gæsa veislu, nýfætt barn eða samúðargjöf.
Lýsing:
þessi blómavöndur inniheldur hvítar rósir með löngum stilkum í stærð 60 og 40cm, aspidistrablöðum og meira af grænu.
Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum.
Inniheldur: Lilla litaðar rósir og annað grænt efni, vasi.
Kraftmikill og fullur af gleði sem kemur öllum í gott skap. Tilvalinn til að gleðja ástvini.
Lýsing:
þessi blómvöndur inniheldur appelsínugular liljur, gerberur,hypericum ber, haustlauf og meira.
Sýndu ástúð þína með þessari glæsilegri samsetningu með hvítum rósum og brúðarslöri.
Gerir þetta að fullkomnri gjöf fyrir útskrift, trúlofun, gæsa veislur, nýfætt barn eða samúðargjöf.
Lýsing:
þessi blómavöndur inniheldur hvítar rósir með stilkum í stærð 35-40 cm og brúðarslör.