Afmælis blóm og gjafir

Hjá blómabúðinni okkar starfar þrautreyndur flokkur blómaskreytingafólks sem getur hannað fullkomna vendi fyrir allar tegundir af afmælisveislum. Við bjóðum upp á að senda heim samdægurs í Reykjavík á höfuðborgarsvæðinu og þéttbýliskjörnum landsins. Láttu okkur um að sjá til þess að ástvinur þinn fái óvæntan glaðning á afmælisdeginum sínum. Við eigum til geysimikið úrval af blómvöndum, blómaskreytingum, gjafakörfum og öðrum fallegum gjafavörum sem henta við hin fjölbreyttustu tækifæri.

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Bolli með mömmutexta 1

Bolli með bleiku haldi og barmi. Hæð 9,5cm Texti: Móðir heldur í hönd barnsins fyrstu árin en hjarta þess alla ævi.
3.000 kr.

Bolli með mömmutexta n. 2

Bolli með mömmutexta. Bolli með vínrauðu haldi og barmi. Hæð 9cm Texti: Mamma skilur allt! Jafnvel þótt maður segi ekki neitt...
3.000 kr.

Bolli með mömmutexta fyrir mæðradaginn.

Bolli með mömmutexta. Bolli með rauðu haldi og barmi. Hæð 9 cm. Texti:
3.000 kr.

Bolli með mömmutexta fyrir mæðradaginn.

Bolli með mömmutexta. Bolli með rauðu haldi og barmi. Hæð 9 cm. Texti:
3.000 kr.

Florist Choice-Rómantísk skreyting í pokka með blönduðum blómum.

Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja blóma sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
8.990 kr.

Florist Choice-Rómantísk skreyting í pokka með blönduðum blómum.

Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja blóma sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
8.990 kr.