Afmælis blóm og gjafir

Hjá blómabúðinni okkar starfar þrautreyndur flokkur blómaskreytingafólks sem getur hannað fullkomna vendi fyrir allar tegundir af afmælisveislum. Við bjóðum upp á að senda heim samdægurs í Reykjavík á höfuðborgarsvæðinu og þéttbýliskjörnum landsins. Láttu okkur um að sjá til þess að ástvinur þinn fái óvæntan glaðning á afmælisdeginum sínum. Við eigum til geysimikið úrval af blómvöndum, blómaskreytingum, gjafakörfum og öðrum fallegum gjafavörum sem henta við hin fjölbreyttustu tækifæri.

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Suðræn græn flamingó blómaskreyting með hvítum liljum í keramik potti.

Þessi suðræna græna blómaskreyting er glæsileg gjöf fyrir alla sem elska blóm sem endast lengi. Fullkomið fyrir afmæli, feðradaginn, útskrift, gæsapartí, nýfætt barn eða samúðargjöf. Hæð - 80 - 90cm
20.000 kr.

Fallegir textar í römmum - amma 1

Fallegir textar í römmum - amma 1 Texti: Ömmur hafa alltaf tíma fyrir mann Þegar allir aðrir Eru uppteknir. Stærð rammans er 12*12 cm Litavalið er hvítur eða svartur rammi
3.250 kr.

Fallegir textar í römmum - Amma 2

Fallegir textar í römmum - Amma 2 Texti: Amma mín er ekki bústin en hún er blíð og góð. Þegar maður kúrir í fanginu á henni getur ekkert skaðað mann. Stærð rammans er 12*12 cm Litavalið er hvítur eða svartur rammi
3.250 kr.

Fallegir textar í römmum - Amma 3

Fallegir textar í römmum - Amma 3 Texti: Amma mín er hvorki stór né sterk. En þegar hún tekur mig í fangið Hrökklast allir draugar á brott. Stærð rammans er 12*12 cm Litavalið er hvítur eða svartur rammi
3.250 kr.

Fallegir textar í römmum - Mamma 2

Fallegir textar í römmum - Mamma 2. mamma mín er eina manneskjan sem er alltaf til staðar þegar ég þarf á henni að halda. Stærð rammans er 12*12 cm. Litavalið er hvítur eða svartur rammi.
3.250 kr.

Nútímaleg blómaskreyting með hvítum oríental liljum, rósum, gladíólum og fl.-2stærđir.

Þessi blómaskreyting er glæsileg gjöf fyrir alla sem elska blóm sem endast lengi. Fullkomið fyrir afmæli, feðradaginn, útskrift, gæsapartí, nýfætt barn eða samúðargjöf.
17.990 kr.