Ein rómantísk rauð rós 60-70cm.
Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja eina rósa sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
Þessi stóra fallega rós er skreytt með eucalyptus og öðrum grænum laufum.
Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja rósa sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
Þessar stóru fallegu rósir eru skreyttar með eucalyptus og öðrum grænum laufum.
rósir eru 60-65 cm
Einfaldar og fallegar appelsínugular rósir með löngum stilkum í stærð 60-70 cm.
Glæsileg leið til þess að sýna þakklæti og þess vegna er þetta fullkomin gjöf fyrir afmæli, hamingjuóskir eða batagjöf.
Einfaldur og fallegur vöndur með hvítum rósum 60-70 cm sem passar fyrir öll tækifæri,
Gerir þetta fullkomna gjöf fyrir útskrift, trúlofun, gæsa veislur, ný fætt barn eða samúðargjöf
Þessi fallegi vöndur er sígíldur enda með hvítum stórum rósum, baby blue eucalypthus og öðru flottu grænu.
Fallegur vöndur sem hægt er að gefa vegna alls kyns tilefna eins og útskrift, trúlofun, nýfætt barn, gæsa veislu eða samúðargjöf.
Lýsing:
þessi blómvöndur inniheldur hvítar rósir með löngum stilkum í stærð 55-60 cm, eucalyptus og grænt.
Falleg blómaskreyting með skreyttu kerti sem hægt er að gefa sem fallega samúðargjöf.
Lýsing:
þessi blómaskreyting inniheldur hvítar rósir, hvít blóm og meira af grænu.