BRÚÐKAUP

Við aðstoðum þig að heilum hug við valið á brúðarvendinum þínum.

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Brúðarvöndur í bleikum og hvítum tónum með rósum, brúðarslöri og eucalypti.

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. innheldur: bleik litaðar rósir, nellikur, eucalyptus og silfurkamb. Stærð: c.a 25-28 cm í þvermál
17.990 kr.

Haustlegur Brúðarvöndur með koparlit, ferskju og hvítum litlum rósum, silkivöndur, eucalyptus og meira.

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti.
27.990 kr.

Brúðarvöndur í haust tónum með rósum, hypericum, solidago og meira.

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. Þessi blandaði vöndur inniheldur appelsínugular rósir, rauð hypericum ber og slatta af grænu. Stærð: c.a 28-30 cm í þvermál
15.990 kr.

Brúðarvöndur í bleikum og vínrauðum tónum með rósum, amaranthus, eikarlaufi og fleira.

Æðislegur brúðarvöndur úr afskornum blómum, settur saman af faglærðum blómaskreyti. innheldur: rósir, silkivöndu, amaranthus og meira.
18.990 kr.

Blóm á jakka fyrir brúðguma í stíl við giftingavönd nr.23.

Mix of several types of fresh eucalyptus, berries, eustoma, and other greenery boutonniere for a finishing touch of charm. It is wrapped with your choice of ribbon. Pin to attach is included.
2.250 kr.