Sýndu ástúð þína með þessari glæsilegri samsetningu með hvítum rósum.
Gerir þetta að fullkomnri gjöf fyrir útskrift, trúlofun, gæsa veislur, nýfætt barn eða samúðargjöf
Lengdin á rósunum er 35-40 cm.
Lýsing:
Þessi blómavöndur inniheldur hvítar rósir með stilkum í stærð 35-40 cm.
Þessi fallegi vöndur er sígíldur enda með rauðum stórum rósum, baby blue eucalypthus og öðru flottu grænu.
Stilkar eru 60-65cm
Lýsing:
þessi blómvöndur inniheldur rauðar rósir með löngum stilkum í stærð 60-65 cm, eucalyptus og grænt
Rómantískar ástargjafir.
Púði með satínáferð í stærð 42x42cm.
texti: Ást er þegar 2 hjarta slá í takt saman.
Hægt er merkja með eigin mynd og/eða texta.
Belgian Creme Brulée Chocolate 200gr er byggt á þekkta eftirréttnum frá Frakklandi sem þarf varla að kynna.
Súkkulaðið er fyllt með myntupralíni og er það bragðgott að þú munt vilja borða það aftur og aftur. Það besta við súkkulaðið er að það er húðað með vanillu og karmelluðum sykri.
Þessi gjafaaskja er 200 gr. og inniheldur16 gómsæta bita.
Til að tryggja gæðavöru er boxið lokað með gull álpappír að innanverðu til að verja súkkulaðið frá ljósi og lykt. Fyrirmyndar pakkningar.