Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja rósa sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
Þessar stóru fallegu rósir eru skreyttar með eucalyptus og öðrum grænum laufum.
rósir eru 60-65 cm
Falleg blómaskreyting með skreyttu kerti sem hægt er að gefa sem fallega samúðargjöf.
Lýsing:
þessi blómaskreyting inniheldur hvítar rósir, hvít blóm og meira af grænu.
Fallegur vöndur sem hægt er að gefa vegna alls kyns tilefna eins og útskrift, trúlofun, gæsa veislu, nýfætt barn eða samúðargjöf.
Lýsing:
þessi blómavöndur inniheldur hvítar rósir með löngum stilkum í stærð 60 og 40cm, aspidistrablöðum og meira af grænu.