Að hugsa um blóm:
Passaðu að vasinn er fylltur 2/3 af hreinu vatni.
Vinsamlegast athugið að framboð afskorinna blóma er árstíðabundið og því ekki hægt að lofa því að allar tegundir á myndinni séu til á hverjum tíma en blómaskreytarnir okkar velja þá falleg blóm í staðinn í svipuðum lit, gæðaflokki og verði. Ef að pöntunin þín inniheldur aðrar vörur eins og vasa, gjafakörfu eða gjafapoka þá reynum við eftir bestu getu að velja það sem kemst því næst ef viðkomandi vara er ekki til.