Sendu þessa fallegu jólaskreytingu til einhvers sem þér þykir vænt um þessi jól. Hæðin á kertinu eru 45 cm en hattakassi er 20 cm í þvermáli.
Falleg kertaskreyting með háu kerti í hattakassa með blöndu af lifandi greni.
Hægt er að óska eftir sérstökum litum eða litaþema með því að skrifa athugasemdir þegar varan er komin í körfuna.
Skreytingin er u.þ.b 28 cm í þvermál.
Njóttu ilmsins af hýasintum um jólin og áramótin. Fallegar og ilmandi hýasintur eru frábærar gjafir. Við seljum og sendum alls kyns tegundir af hýasintum beint heim að dyrum. Við bjóðum núna upp á fullt af yndislegum ilmandi hýasintum, bláar, bleikar og hvítar sem nú eru fáanlegar til afhendingar í stílhreinum pottum, vösum eða glösum sem henta bæði innandyra sem utandyra.
Hýasintur blómstra innan nokkura daga.
Sendu þessa fallegu jólaskreytingu til einhvers sem þér þykir vænt um þessi jól. Hæðin á kertinu er 15 cm, Hæðin á skreytingunni er 30cm.
Vinsamlegast athugið að framboð afskorinna blóma er árstíðabundið og því ekki hægt að lofa því að allar tegundir á myndinni séu til á hverjum tíma en blómaskreytarnir okkar velja þá falleg blóm í staðinn í svipuðum lit, gæðaflokki og verði.
Tilvalið að senda þessa fallegu jólaskreytingu um jólin til einhvers sem þér þykir vænt um. Hæðin á kertinu eru 40 cm. Heildarhæðin á skreytinguni er 55 cm. Þetta er stílhrein jólaskreiting í fallegum gull potti með greni, könglum, berjum og borđa. Þessi skreyting passar fyrir alla.