Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg.
Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja rósa sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
Fullskreytt Hjarta með hvítum og grænum blómum. Rósir, silkivöndur, vaxblóm, krýsi, eucalypthus og fleira.
Hjörtun eru um M-40-45 cm í þvermál. L-50-55 cm í þvermál. Innifalið í verði er akstur í kirkju. Hægt er að óska eftir öðrum blómum eða litasamsetningum. Reynt er að verða við öllum óskum eins og unnt er. Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Tvískiptur borði með áletrun fylgir ekki með hjartanu. Borði kostar 3500isk. Venjan er að nafn hins látna sé sett öðru megin og kveðja hinum megin. Akstur í kirkju á höfuðborgarsvæðinu fylgir! Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum.
Inniheldur: alls konar blóm og annað grænt efni, keramik pott, oasis.
Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, Valentínusardaginn, Konudaginn... eða til að óska til hamingju.
Lýsing:
þessi blómvöndur inniheldur rauðar rósir.