Grenikrans með berjum og könglum.
Klassískur og fallegur grenikrans. Vafinn með lifandi greni. Skreyttur með rauðum berjum og könglum.
Þessir kransar eru handgerðir og Gera má ráð fyrir því að allir kransarnir verði ekki nákvæmlega eins þar sem hver þeirra er einstakt handverk.
Þessi ótrúlega fallegi útfararkrans með einni skreytingu sem lafir niður kransinn inniheldur íslenskar rauðar rósir, brúðarslör og fleira.
Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðarbundin og hver skreyting einstakt handverk.
Falleg leið til að sýna innilega samúð þína. Þennan fallega krans er hægt að láta senda í útfararstofu eða kirkju. Settur upp á vírastandi.
Klassísk stærð er L-65-75 cm.
Tvískiptur borði með áletrun fylgir með öllum útfararkrönsum.
Venjan er að nafn hins látna sé sett öðru megin og kveðja hinum megin.
Akstur í kirkju á höfuðborgarsvæðinu fylgir!
Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
Blómvöndur með bleikum rósum og bleikum liljum fullkominn fyrir öll tækifæri eins og
afmæli, hamingjuóskir eða batagjöf.
Lýsing:
þessi blómavöndur inniheldur bleikar rósir með löngum stilkum í stærð 50-65 cm, bleikar oriental liljur og eucalyptus.
Stórt glæsilegur blómvöndur með stórum bleikum rósum og hvítum liljum er fullkominn fyrir öll tækifæri eins og afmæli, hamingjuóskir eða batagjöf.
Lýsing:
þessi blómvöndur inniheldur bleikar rósir með löngum stilkum í stærð 50-60 cm, hvítar oriental liljur og eucalyptus.
Gullfalleg jólakrans sem mun gera hvaða herbergi sem er jólalegra.
Klassískur og fallegur grenikrans með könglum. Vafinn með lifandi greni: Nordmanns greni,nobilis, eucalypthus og meira. Skreyttur með hvíttuðum könglum og skrauti.
Stærð: M-40-45 cm
Þessir kransar eru handgerðir og er hver þeirra einstakt handverk.
Gera má ráð fyrir að smá blæbrigðamunur sé á milli vara.
Einfaldar og fallegar bleikar rósir með löngum stilkum í stærð 60-70 cm.
Glæsileg leið til þess að sýna þakklæti og þess vegna er þetta fullkomin gjöf fyrir afmæli, hamingjuóskir eða batagjöf.