Vörur merktar með 'funeral flowers'

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Glæsilegur blómvöndur einstaklega haustlegur með rauðum rósum, eucalypthus berjum og öðru.

Tjáðu ást þína! Komdu ástinni þinni á óvart með stórkostlegum blómvendi. Þessi ógleymanlegi vöndur skilur eftir sig agndofa tilfinningu. Rósavendir segja "Ég elska þig" meira en nokkur lýsandi orð geta gert. Fullkomin gjöf fyrir hann/hana, afmæli, eða til hamingjuóska. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur íslenskar rósir og haustlegt grænt efni.
13.990 kr.

Fullskreyttur útfararkrans með rauðum rósum og krúsa ásammt öðrum blómum- 3 stærðir.

Fullskreyttur útfararkrans með rauðum rósum og gerberum ásammt öðrum bláum og hvítum blómum- 3 stærðir. Falleg leið til að sýna innilega samúð þína. Þessi ótrúlega fallegi krans er skreyttur með blómum eins og t.d. Rósum, krýsa, brúðarslöri o.f.l Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðarbundin og hver skreyting einstakt handverk. Falleg leið til að sýna innilega samúð þína. Þennan fallega krans er hægt að láta senda í útfararstofu eða kirkju. Settur upp á vírastandi. Tvískiptur borði með áletrun fylgir ekki með öllum útfararkrönsum. Venjan er að nafn hins látna sé sett öðru megin og kveðja hinum megin. Akstur í kirkju á höfuðborgarsvæðinu fylgir! Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
49.900 kr.