Vörur merktar með 'funeral reykjavik'

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Útfararkrans með einni skreytingu sem lafir niður- liljur, rósir, ljónsmuni, skrautkál og fleira.

Hefðbundinn útfararkrans með einni skreytingu sem lafir niður-bleikar liljur, rósir, ljónsmuni,skrautkál ásamt öðru-3 stærðir. Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðarbundin og hver skreyting einstakt handverk. Falleg leið til að sýna innilega samúð þína. Þennan fallega krans er hægt að láta senda í útfararstofu eða kirkju. Settur upp á vírastandi. Klassísk stærð er L-65-75 cm. Tvískiptur borði með áletrun fylgir með öllum útfararkrönsum. Venjan er að nafn hins látna sé sett öðru megin og kveðja hinum megin. Akstur í kirkju á höfuðborgarsvæðinu fylgir! Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
36.500 kr.