Sýndu ástúð þína með þessari glæsilegri samsetningu með hvítum rósum.
Gerir þetta að fullkomnri gjöf fyrir útskrift, trúlofun, gæsa veislur, nýfætt barn eða samúðargjöf
Lengdin á rósunum er 35-40 cm.
Lýsing:
Þessi blómavöndur inniheldur hvítar rósir með stilkum í stærð 35-40 cm.
Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum.
Inniheldur: íslenskar rósir og annað grænt efni, vasi.