Fullskreyttur útfararkross í íslenskum fánalitum.
Rauðar og hvítar íslenskar rósir ásamt blálituðu grænu efni i oasis formi. Litirnir fanga okkar fallegu fánaliti.
Hægt er að óska eftir öðrum blómum eða litasamsetningum. Reynt er að verða við öllum óskum eins og unnt er. Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Innifalið í verði er áletraður borði og akstur í kirkju. Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara.