Vörur merktar með 'reykjavik gift'

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Myndasteinn - vinartexti 1

Myndasteinn Stærð 11x14cm og stærð 14*21cm, Statíf fylgir með. Texti: Vinur er eitt það notalegasta sem þú getur átt og eitt það besta sem þú getur verið. Einnig er hægt að setja ljósmyndir og texta að eigin vali.
5.990 kr.

Myndasteinn - Það besta við heimilið ...

Myndasteinn í stærð 14x14cm og 14*21cm. Statíf fylgir með. Texti: Það besta við heimilið er fjölskyldan sem býr hér. Einnig er hægt að setja ljósmyndir og texta að eigin vali.
5.990 kr.

Kertaglas - Ljósið lifir í minningunni

Hæð 8,5cm, þvermál 6,5cm. Fallegt kertaglas með mattri áferð. Texti: Ljósið lifir í minningunni. Hægt er að sérprenta á kertastjakana og best er að senda tölvupóst á netfangið ihusibloma@ihusibloma.com til að panta eða fá nánari upplýsingar.
3.290 kr.

Jóla greni hurðakrans með lifandi greni og skrauti- í 2 litum.

Gullfalleg jólakrans sem mun gera hvaða herbergi sem er jólalegra. Klassískur og fallegur grenikrans með könglum. Vafinn með lifandi greni: Nordmanns greni,nobilis og meira. Skreyttur með könglum og skrauti. Stærð: M-40-45 cm Þessir kransar eru handgerðir og er hver þeirra einstakt handverk. Gera má ráð fyrir að smá blæbrigðamunur sé á milli vara.
15.990 kr.

Þéttur duftkerskrans með gulum orchídeum og öðrum bláum blómum ásamt grænu.

Fullskreyttur útfararkrans með gulum orchídeum og öðrum blómum ásamt grænu. Falleg leið til að sýna innilega samúð þína. Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Þennan fallega krans er hægt að senda í útfararstofu eða kirkju. Settur upp á vírastandi. Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
24.500 kr.

Fullskreyttur útfararkrans með rauðum rósum, gerberu, nelikum og öðrum blómum ásamt grænu.

Fullskreyttur útfararkrans með rauðum rósum, gerberum og öðrum blómum ásamt grænu. Falleg leið til að sýna innilega samúð þína. Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Þennan fallega krans er hægt að senda í útfararstofu eða kirkju. Settur upp á vírastandi. Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
39.990 kr.