Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg.
Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja rósa sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
Rómantísk og glæsileg blómaskreyting með hvítum og laxalituðum blómum.
Falleg og fersk nútímaskreyting! Yndisleg gjöf fyrir afmælið, útskriftir, trúlofunargjöf, gæsapartí, nýfætt barn eða samúðargjöf.
Samúðarskreyting með stórum hvítum rósum og hvítum oríental liljum og fullt af grænu með.
Hentar vel til að sýna samúð á erfiðum tímum.
Þessi skreyting er ekki gerð til að hafa heima. Þessi skreyting nýtur sín best við útfarir í kirkju og til að skilja eftir við leiðið að athöfn lokinni.
Inniheldur hvítar stórar rósir (50-55cm), stuttar rósir, hvítar liljur, eucalyptus og öðru fallegu grænu.
Samúðarskreyting í oasis með rauðum rósum, hvítum liljum, bláum krúsa og grænu.
Hentar vel til að sýna samúð á erfiðum tímum.
Inniheldur rauðar stórar rósir (50-55cm), stuttar rósir, hvítar liljur, bláum krúsa, eucalyptus og öðru fallegu grænu.
Þessi skreyting er ekki gerð til að hafa heima.
Þessi skreyting nýtur sín best við útfarir í kirkju og til að skilja eftir við leiðið að athöfn lokinni.
Þessi ótrúlega fallegi krans er með einni skreytingu sem lafir niður kransinn. Hvítar oriental liljur, nellikur, blár statika og fleira.
Falleg leið til að sýna innilega samúð þína Þennan fallega krans er hægt að láta senda í útfararstofu eða kirkju.
Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðarbundin og hver skreyting einstakt handverk.
Falleg leið til að sýna innilega samúð þína. Þennan fallega krans er hægt að láta senda í útfararstofu eða kirkju. Settur upp á vírastandi.
Klassísk stærð er L-65-75 cm.
Tvískiptur borði með áletrun fylgir með öllum útfararkrönsum.
Venjan er að nafn hins látna sé sett öðru megin og kveðja hinum megin.
Akstur í kirkju á höfuðborgarsvæðinu fylgir!
Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum.
Inniheldur: íslenskar rósir og annað grænt efni, vasi.