Fallegir textar í römmum - Afi minn-1
Texti:
guð getur ekki
verið allsstaðar
þess vegna
skapaði hann
afa minn.
Stærð rammans er 12*12 cm
Litavalið er hvítur eða svartur rammi.
Fallegir textar í römmum - Afi minn-2
Texti:
Afi minn hefur,
Eyru sem hlusta,
Hendur sem knúsa,
Ást sem aldrei endar,
og hjarta úr gulli...
Stærð rammans er 12*12 cm
Litavalið er hvítur eða svartur rammi
Fallegir textar í römmum - amma 1
Texti:
Ömmur hafa alltaf
tíma fyrir mann
Þegar allir aðrir
Eru uppteknir.
Stærð rammans er 12*12 cm
Litavalið er hvítur eða svartur rammi
Fallegir textar í römmum - Amma 2
Texti:
Amma mín er
ekki bústin en hún
er blíð og góð.
Þegar maður kúrir
í fanginu á henni
getur ekkert
skaðað mann.
Stærð rammans er 12*12 cm
Litavalið er hvítur eða svartur rammi
Fallegir textar í römmum - Amma 3
Texti:
Amma mín er hvorki
stór né sterk.
En þegar hún
tekur mig í fangið
Hrökklast allir
draugar á brott.
Stærð rammans er 12*12 cm
Litavalið er hvítur eða svartur rammi
Fallegir textar í römmum - Mamma 1
Texti:
Pað er engin leið til
að vera fullkomin móðir
En það eru til milljón
Leiðir til að vera
frábær...!
Stærð rammans er 12*12 cm
Litavalið er hvítur eða svartur rammi