Þessi blómaskreyting er glæsileg gjöf fyrir alla sem elska blóm sem endast lengi. Fullkomið fyrir afmæli, feðradaginn, útskrift, gæsapartí, nýfætt barn eða samúðargjöf.
Samúðarskreyting með stórum hvítum rósum og hvítum oríental liljum og fullt af grænu með.
Hentar vel til að sýna samúð á erfiðum tímum.
Þessi skreyting er ekki gerð til að hafa heima. Þessi skreyting nýtur sín best við útfarir í kirkju og til að skilja eftir við leiðið að athöfn lokinni.
Inniheldur hvítar stórar rósir (50-55cm), stuttar rósir, hvítar liljur, eucalyptus og öðru fallegu grænu.