Vörur merktar með 'gómsætt belgian creme brulée súkkúlaðið'

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Gómsætt Belgian Creme Brulée súkkúlaðið 200gr frá Belgíu-16 gómsæta bita.

Belgian Creme Brulée Chocolate 200gr er byggt á þekkta eftirréttnum frá Frakklandi sem þarf varla að kynna. Súkkulaðið er fyllt með myntupralíni og er það bragðgott að þú munt vilja borða það aftur og aftur. Það besta við súkkulaðið er að það er húðað með vanillu og karmelluðum sykri. Þessi gjafaaskja er 200 gr. og inniheldur16 gómsæta bita. Til að tryggja gæðavöru er boxið lokað með gull álpappír að innanverðu til að verja súkkulaðið frá ljósi og lykt. Fyrirmyndar pakkningar.
2.500 kr.

Stór gjafakarfa með súkkulaði, ostum, kexi, hnetum, Belgískum konfektkössum og fleira.

Tuc saltkex 100gr, Ostarúlla pipar, Maryland kex 136gr, Kex ballerína 205gr, Ritzkex 200gr, Jacobs tekex, Síríus súkkulaði 150gr, Sulta Dalfour blönduð ber 284gr, Chili Sulta, OLW mixed hnetur 200gr, Dalabrie 150gr, Camembert 150gr, Mexíkó ostur 150gr, Vínberjaklasi, Belgian shells 125gr, Belgian Fancy Truffles 200gr, Falleg karfa með,slaufa og innpökkun.
24.990 kr.