Vörur merktar með 'funeral in reykjavík'

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Fullskreyttur útfararkrans í hvítum litum- hvítar íslenskar rósir, liljur, krýsi og fleira-3 stærðir.

Falleg leið til að sýna innilega samúð þína. Þessi ótrúlega fallegi krans er skreyttur með hvítum blómum eins og t.d. Liljum, Rósum, Krúsi o.f.l. Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðarbundin og hver skreyting einstakt handverk. Þennan fallega krans er hægt að senda í útfararstofu eða kirkju. Settur upp á vírastandi. Tvískiptur borði með áletrun fylgir ekki með öllum útfararkrönsum. Akstur í kirkju á höfuðborgarsvæðinu fylgir! Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
39.990 kr.