Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum.
Inniheldur: orchidea og annað grænt efni, vasi.
Þessi blómaskreyting er glæsileg gjöf fyrir alla sem elska blóm sem endast lengi. Fullkomið fyrir afmæli, feðradaginn, útskrift, gæsapartí, nýfætt barn eða samúðargjöf.
Þessi fallegi vöndur er sígíldur enda með rauðum stórum rósum, baby blue eucalypthus og öðru flottu grænu.
Stilkar eru 60-65cm
Lýsing:
þessi blómvöndur inniheldur rauðar rósir með löngum stilkum í stærð 60-65 cm, eucalyptus og grænt