Jarðarfara blóm, standandi skreytingar, kistuskreytingar, kransar, kertaskreytingar og aðrar viðeigandi gjafir.
Í húsi blóma býður upp á eitt mesta úrval af samúðar og jarðarfarar blómum á höfuðborgarsvæðinu og mörgum öðrum þéttbýliskjörnum á landinu. Flokkur blómaskreytinga okkar hefur hannað sérstætt úrval af jarðarfararblómum, viðeigandi fyrir þjónustuna, kirkjugarðinn, kistulagninguna eða fyrir póstsendingar til heimilis eða vinnustaðar. Við getum jafnvel boðið upp á sérstaka blómaskreytingu fyrir ástvininn þinn. Við bjóðum þér að koma í blómabúðina okkar Í húsi blóma í Grafarvogi, Reykjavík eða skoða heimasíðu okkar www.ihusibloma.com til að sjá úrval okkar af samúðarblómum m.a. handgerðan standandi kross og hjarta skreytingu, útfararkransa, kistuskreytingar og græna og blómstarandi safnið okkar. Við bjóðum uppá samdægurs sendingar á útfararblómum á höfuðborgarsvæðinu og sendingar daginn eftir pöntun um land allt.
Falleg leið til að sýna innilega samúð þína.
Þessi ótrúlega fallegi krans er skreyttur með hvítum blómum eins og t.d. Liljum, Rósum,
Krúsi o.f.l.
Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðarbundin og hver skreyting einstakt handverk.
Þennan fallega krans er hægt að senda í útfararstofu eða kirkju.
Settur upp á vírastandi.
Tvískiptur borði með áletrun fylgir ekki með öllum útfararkrönsum.
Akstur í kirkju á höfuðborgarsvæðinu fylgir!
Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
Þessi einstaklega fallega skreyting sendir skilaboð um samúð og frið á þessum Erfiðum tímum.
Inniheldur bleikar rósir og fullt af grænu efni sem lyftir skreytingunni upp á hærra plan.
Hentar bæði send heim og til aðstandendaeða í kirkjuna.
Hæð - 50cm.
Sýndu ástúð þína með þessari glæsilegri samsetningu með hvítum rósum og brúðarslöri.
Gerir þetta að fullkomnri gjöf fyrir útskrift, trúlofun, gæsa veislur, nýfætt barn eða samúðargjöf.
Lýsing:
þessi blómavöndur inniheldur hvítar rósir með stilkum í stærð 35-40 cm og brúðarslör.
Fallegur blómvöndur sem erfitt er að gleyma. Rauðar rósir og hvítar liljur sem blómstra glæsilega og fagna lífi og ást. Litarsamsetningin af rauðu og hvítu er einstaklega heillandi. Þessi myndarlegi vöndur er settur saman fyrir þig með ferskum fallegum blómum til að aðstoða þig við að fagna jólum, afmæli, áföngum eða til að tjá ást þína eða umhyggju. Í vendinum er eftirfarandi: rauðar rósir, hvítar liljur og blanda af fallegu grænu efni sem lyftir vendinum upp.
Glæsilegur blár og hvítur blandaður blómvöndur.
Þetta er fullkominn gjöf fyrir Ný fætt barn, Útskriftir, Feðradaginn, Bóndadaginn eða jafnvel Samúðargjöf
Lýsing:
þessi blómvöndur inniheldur hvítar rósir, liljur,statiku, blá blóm og grænt fyllingar efni
Falleg blómaskreyting með skreyttu kerti sem hægt er að gefa sem fallega samúðargjöf.
Lýsing:
þessi blómaskreyting inniheldur hvítar rósir, hvít blóm og meira af grænu.