Fyrir Pabba og Afa

Öllum þykir vænt um pabba sinn. Á deginum hans hvort sem að það sé feðradagurinn, afmælisdagurinn eða annað tilefni, sýndu föður þínum hvað þér þykir vænt um hann með því að senda honum blóm, gjafakörfu, stofublóm eða velja eitthvað annað úr fallegu feðra og afa deildinni okkar. Þetta er víst til að koma á óvart og færa mikla gleði!

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Romantískur Rauður Rósavöndur m/berjum og meðlæti.

Villtu tjá ást þína þá er þetta vöndurinn sem segir ég "Ég elska þig". Valentínusardagur eða konudagur, þá er þetta fallegur vöndur með rauðum rósum, hypericum berum og fallegu grænu í kring. Þessi vöndur er vel bundinn saman af frábærum blómaskreytum. Lýsing: þessi blómvöndur inniheldur rauðar rósir með stuttum stilkum í stærð 35-40 cm, hyperikumber og grænt
9.990 kr.

Snakk- Ostur-Hnetur gjafakarfa

Stærð XL- Jalapeno ostur, Brasíl hnetur, Valhnetur, Tortilla chips ostur, Tortilla chips-salt, Salsasósa, Ostasósa, Floridana 330ml, Floridana 330ml, karfa, borði, falleg innpökkun.
11.990 kr.

Snakk-Hnetur-Kex gjafakarfa

gjafakassi, borði, falleg innpökku Grahamskex haust, Lúxus chilli hrískökur 90g, Milka súkkúlaði með hnetum 100g, Milka súkkúlaði með oreo 100g, Síríus pralín súkkúlaði 100g, Snack saltkringlur, Maryland súkúlaðikex 145g, Carr’s ostakex 150g.
9.990 kr.

Sælkera, kaffi og te gjafakarfa sem hentar til að gleðja vini, fjölskyldu eða starfsfólk þitt.

Kaffi rúbín rautt 400g, Barber crackers tekex 300g, Mozartkúlur 148g, Melrose English te 25stk., Café au Bastogne kex 260g, Frón kex noir 200g, Maryland hazelnut kex 136g, Milka daim chocolate 100g, Milka caramel chocolate 100g, Síríus súkkulaði 150g. karfa miðstærð 35cm, borði, gjafainnpökkun,
13.990 kr.

Gríðalega aðlaðandi bleik-lilla, rauð eða hvít skreyting í vasa með rósum, lilju, brúðarslöri og grænu - 4 litir.

Villtu prófa eitthvað nýtt? Þá er þetta skreytingin, frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum. Inniheldur: íslenskar rósir og annað grænt efni, vasi.
12.990 kr.

Florist Choice-Rómantísk skreyting í pokka með blönduðum blómum.

Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja blóma sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
8.990 kr.