Öllum þykir vænt um pabba sinn. Á deginum hans hvort sem að það sé feðradagurinn, afmælisdagurinn eða annað tilefni, sýndu föður þínum hvað þér þykir vænt um hann með því að senda honum blóm, gjafakörfu, stofublóm eða velja eitthvað annað úr fallegu feðra og afa deildinni okkar. Þetta er víst til að koma á óvart og færa mikla gleði!
Fallegir textar í römmum
Texti:
Reglur fyrir bóndann
Regla nr.1 Konan hefur
alltaf rétt fyrir sér.
Regla nr.2 Ef konan hefur
ekki rétt fyrir sér,...
gildir regla n.1.
Stærð rammans er 12*12 cm
Litavalið er hvítur eða svartur rammi.