Fyrir Pabba og Afa

Öllum þykir vænt um pabba sinn. Á deginum hans hvort sem að það sé feðradagurinn, afmælisdagurinn eða annað tilefni, sýndu föður þínum hvað þér þykir vænt um hann með því að senda honum blóm, gjafakörfu, stofublóm eða velja eitthvað annað úr fallegu feðra og afa deildinni okkar. Þetta er víst til að koma á óvart og færa mikla gleði!

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Fallegir textar í römmum - Reglur fyrir bónda

Fallegir textar í römmum Texti: Reglur fyrir bóndann Regla nr.1 Konan hefur alltaf rétt fyrir sér. Regla nr.2 Ef konan hefur ekki rétt fyrir sér,... gildir regla n.1. Stærð rammans er 12*12 cm Litavalið er hvítur eða svartur rammi.
3.250 kr.

Bolli með texta fyrir karlmen, vini...

Bolli með texta fyrir hann. Hæð 9cm Texti: Af hverju að streða við að vera venjulegur þegar maður er fæddur til að vera séstakur
3.000 kr.

Bolli með pabbatexta n.1 - dökkblátt hald

Bolli með texta fyrir pabba. Hæð 9cm Texti: Pabbi... heldur í hönd þína fyrstu árin en hjarta þitt alla ævi.
3.000 kr.

Hvítur bolli með texta fyrir gólfara.

Hæð 9cm Texti:
2.950 kr.

Hvítur bolli með texta fyrir hestamen.

Hæð 9cm Texti: Ég lít kannski út fyrir að vera að hlusta á þig en í huganum er ég á hestbaki
2.950 kr.

Hvítur bolli með texta fyrir veiðimen og konur.

Bolli með texta fyrir veiðimen og konur. Hæð 9cm Texti: Ég lít kannski út fyrir að vera að hlusta á þig en í huganum er ég að veiða.
2.950 kr.