Fallegir textar í römmum
Texti:
Reglur fyrir bóndann
Regla nr.1 Konan hefur
alltaf rétt fyrir sér.
Regla nr.2 Ef konan hefur
ekki rétt fyrir sér,...
gildir regla n.1.
Stærð rammans er 12*12 cm
Litavalið er hvítur eða svartur rammi.
Ein rómantísk rauð rós 60-70cm.
Ást er stundum einföld en hún er alltaf stórkostlega falleg. Hvað gæti verið einfaldara og stórkostlegra en að skipuleggja eina rósa sendingu fyrir manneskju sem er með brot af hjarta þínu?
Þessi stóra fallega rós er skreytt með eucalyptus og öðrum grænum laufum.