Vörur merktar með 'flower delivery in Reykjavík'

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Klasískur blómvöndur með hvítum íslenskum rósum í stærð 30-40cm.

Sýndu ástúð þína með þessari glæsilegri samsetningu með hvítum rósum. Gerir þetta að fullkomnri gjöf fyrir útskrift, trúlofun, gæsa veislur, nýfætt barn eða samúðargjöf Lengdin á rósunum er 35-40 cm. Lýsing: Þessi blómavöndur inniheldur hvítar rósir með stilkum í stærð 35-40 cm.
14.990 kr.

Gríðarlega Rómantísk aðlaðandi rósaskreyting í vasa með hjarta.

Gríðarlega Rómantísk og aðlaðandi rósaskreyting í vasa með hjarta úr grasi. Vasinn fylgir með. Í augnablikinu er bara til hvítur vasi.
9.990 kr.

Einfaldar og fallegar hvítar og bleikar rósir með löngum stilkum

Einfaldar og fallegar hvítar og bleikar rósir með löngum stilkum í stærð 60-70 cm. Glæsileg leið til þess að sýna þakklæti og þess vegna er þetta fullkomin gjöf fyrir afmæli, hamingjuóskir eða batagjöf.
31.800 kr.

Soft and cute teddy bear girl on a pillow

this new cute teddy bear addition to the Giant Teddy family of teddy bears which we have. Excellent poly-staple and conjugate filling used has good resiliency making it soft and fluffy.
5.990 kr.

Fullskreytt Útfararhjarta opið í fjólubláum litum- rósir, silkivöndur og meira- 2 stærðir.

Opið hjarta skreytt með silkivendi, rósum og meira. Hjörtun eru um M-40-45 cm í þvermál og L-50-55 cm í þvermál. Hægt er að óska eftir öðrum blómum eða litasamsetningum. Reynt er að verða við öllum óskum eins og unnt er. Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk. Tvískiptur borði með áletrun fylgir ekki með hjartanu. Borði kostar 3500isk. Venjan er að nafn hins látna sé sett öðru megin og kveðja hinum megin. Akstur í kirkju á höfuðborgarsvæðinu fylgir! Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
29.990 kr.

Fullskreyttur útfararkrans í hvítum litum- hvítar íslenskar rósir, liljur, krýsi og fleira-3 stærðir.

Falleg leið til að sýna innilega samúð þína. Þessi ótrúlega fallegi krans er skreyttur með hvítum blómum eins og t.d. Liljum, Rósum, Krúsi o.f.l. Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðarbundin og hver skreyting einstakt handverk. Þennan fallega krans er hægt að senda í útfararstofu eða kirkju. Settur upp á vírastandi. Tvískiptur borði með áletrun fylgir ekki með öllum útfararkrönsum. Akstur í kirkju á höfuðborgarsvæðinu fylgir! Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
39.990 kr.