Vörur merktar með 'reykjavik roses'

Skoða sem Línur Listi
Raða eftir
Sýna á síðu

Falleg blómaskreyting með appelsínugulum rósum í körfu.

Frábær til að senda elskunni þinni eða vinum og vandamönnum. Inniheldur appelsínugular rósir og annað grænt efni.
12.999 kr.

Kistuskreyting í hvítum, rauðum og bláum litum-3 stærðir.

Akstur í kirkju á höfuðborgarsvæðinu fylgir.
34.990 kr.

Einfaldar og fallegar Íslenskar bleikar rósir

Einfaldar og fallegar íslenskar bleikar rósir með stilkum í stærð 30cm. Glæsileg leið til þess að sýna þakklæti og þess vegna er þetta fullkomin gjöf fyrir afmæli, hamingjuóskir eða batagjöf.
9.990 kr.

Bleika slaufan kistuskreyting með bleikum rósum ásamt laufum 90cm.

Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Stærð 90cm.
46.000 kr.

Jóla greni hurðakrans með lifandi greni og skrauti- í 2 litum.

Gullfalleg jólakrans sem mun gera hvaða herbergi sem er jólalegra. Klassískur og fallegur grenikrans með könglum. Vafinn með lifandi greni: Nordmanns greni,nobilis, eucalypthus og meira. Skreyttur með hvíttuðum könglum og skrauti. Stærð: M-40-45 cm Þessir kransar eru handgerðir og er hver þeirra einstakt handverk. Gera má ráð fyrir að smá blæbrigðamunur sé á milli vara.
16.990 kr.

Jóla greni hurðakrans með lifandi greni og skrauti- í 2 litum.

Gullfalleg jólakrans sem mun gera hvaða herbergi sem er jólalegra. Klassískur og fallegur grenikrans með könglum. Vafinn með lifandi greni: Nordmanns greni,nobilis, eucalypthus og meira. Skreyttur með hvíttuðum könglum og skrauti. Stærð: M-40-45 cm Þessir kransar eru handgerðir og er hver þeirra einstakt handverk. Gera má ráð fyrir að smá blæbrigðamunur sé á milli vara.
16.990 kr.