Fullskreyttur útfararkrans með gulum orchídeum og öðrum blómum ásamt grænu.
Falleg leið til að sýna innilega samúð þína.
Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.
Þennan fallega krans er hægt að senda í útfararstofu eða kirkju.
Settur upp á vírastandi.
Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
Fallegir textar í römmum
Texti:
Reglur fyrir bóndann
Regla nr.1 Konan hefur
alltaf rétt fyrir sér.
Regla nr.2 Ef konan hefur
ekki rétt fyrir sér,...
gildir regla n.1.
Stærð rammans er 12*12 cm
Litavalið er hvítur eða svartur rammi.
Fullskreyttur útfararkrans með rauðum rósum, gerberum og öðrum blómum ásamt grænu.
Falleg leið til að sýna innilega samúð þína.
Hafa ber í huga að afskorin blóm eru árstíðabundin og hver skreyting einstakt handverk.
Þennan fallega krans er hægt að senda í útfararstofu eða kirkju.
Settur upp á vírastandi.
Vinsamlegast pantið með lágmark 2ja daga fyrirvara!
Grenikrans með berjum og könglum.
Klassískur og fallegur grenikrans. Vafinn með lifandi greni. Skreyttur með rauðum berjum og könglum.
Þessir kransar eru handgerðir og Gera má ráð fyrir því að allir kransarnir verði ekki nákvæmlega eins þar sem hver þeirra er einstakt handverk.
Gullfalleg jólakrans sem mun gera hvaða herbergi sem er jólalegra.
Klassískur og fallegur grenikrans með könglum. Vafinn með lifandi greni: Nordmanns greni,nobilis, eucalypthus og meira. Skreyttur með hvíttuðum könglum og skrauti.
Stærð: M-40-45 cm
Þessir kransar eru handgerðir og er hver þeirra einstakt handverk.
Gera má ráð fyrir að smá blæbrigðamunur sé á milli vara.