Villtu tjá ást þína þá er þetta vöndurinn sem segir ég "Ég elska þig".
Valentínusardagur eða konudagur, þá er þetta fallegur vöndur með rauðum rósum, hypericum berum og fallegu grænu í kring.
Þessi vöndur er vel bundinn saman af frábærum blómaskreytum.
Lýsing:
þessi blómvöndur inniheldur rauðar rósir með stuttum stilkum í stærð 35-40 cm, hyperikumber og grænt